Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ráðstöfunarréttur yfir sjóðstreymi
ENSKA
cash-flow right
ÞÝSKA
Dividendenrecht
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Annars vegar geta stórir fjárfestar með umtalsverðan atkvæðis- og ráðstöfunarrétt yfir sjóðstreymi ýtt undir langtímavöxt og -árangur fyrirtækisins. Hins vegar geta ráðandi raunverulegir eigendur með stóran atkvæðahluta haft hvata til að beina eignum og tækifærum fyrirtækis í aðra átt í eigin þágu á kostnað minnihluta fjárfesta.

[en] On the one hand, large investors with significant voting and cash-flow rights may encourage long-term growth and firm performance. On the other hand, however, controlling beneficial owners with large voting blocks may have incentives to divert corporate assets and opportunities for personal gain at the expense of minority investors.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/843 frá 30. maí 2018 um breytingu á tilskipun (ESB) 2015/849 um ráðstafanir gegn því að fjármálakerfið sé notað til peningaþvættis eða til fjármögnunar hryðjuverka og um breytingu á tilskipunum 2009/138/EB og 2013/36/ESB

[en] Directive (EU) 2018/843 of the European Parliament and of the Council of 30 May 2018 amending Directive (EU) 2015/849 on the prevention of the use of the financial system for the purposes of money laundering or terrorist financing, and amending Directives 2009/138/EC and 2013/36/EU

Skjal nr.
32018L0843
Aðalorð
ráðstöfunarréttur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira